Agora

Kvikmyndin Agora eftir Óskars­verðlaunahafann Alejandro Amenábar fjallar um síðustu daga Rómaveldis og hetjulega baráttu heimspekingsins, stærðfræðingsins og konunnar Hypatiu fyrir því að mikilvægri þekkingu Forn-Grkkja sé bjargað frá glötun. Myndin hlaut sjö verðlaun á Goya-hátíðinni, spænsku kvikmyndahátíðinni. Hún ein tekjuhæsta spænska myndin frá upphafi.

9881
02:11

Næst í spilun: Bíó

Vinsælt í flokknum Bíó