Fyrir framan annað fólk - sýnishorn

Fyrir framan annað fólk er gamanmynd eftir Óskar Jónasson sem segir frá hlédræga auglýsingateiknaranum Húberti sem tekst að heilla stúlku að nafni Hönnu með því að herma eftir yfirmanni sínum og forseta Íslands. Húbert byrjar að stunda þessir eftirhermur af fullum krafti en á endanum hættir hann að ráða við þetta og byrjar að herma eftir fólki ósjálfrátt. Þetta hefur áhrif á samband hans við Hönnu og Húbert þarf að gera eitthvað í málunum.

4194
02:08

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir