Minnast þeirra sem látist hafa í umferðinni

Minningardagur um þá sem látist hafa í umferðinni er í dag en 1564 einstaklingar hafa látist í umferðinni á Íslandi frá því að fyrsta banaslysið varð hér á landi árið 1915. Samgönguráðherra vill reisa minnismerki um þá sem látist hafa í umferðinni. Móðir sem missti son sinn í bílslysi hvetur almenning til að vera á verðbergi í umferðinni.

69
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir