Uppsagnir Orku nátturunnar réttmætar

Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur og Bjarna Más Júlíussonar frá Orku náttúrunnar voru réttmætar samkvæmt niðurstöðu úttektar á vinnustaðamenningu. Úttektin leiddi meðal annars í ljós að tvö prósent starfsmanna hafa orðið fyrir kynbundinni áreitni í starfi á síðustu fimm árum. Bjarni segir illa vegið að mannorði sínu og starfandi forstjóri segir hafið yfir allan vafa að úttektin sé óháð.

12
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir