Stigu dans við Þjóðminjasafnið

Peysufatadagur Kvennaskólans, árlegur vorboði, var haldinn í dag. Kvennskælingar íklæddir þjóðbúningum fóru fylktu liði um miðborgina og vöktu mikla kátínu vegfarenda. Peysufatadagurinn er rúmlega hundrað ára gömul hefð, var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1921, og hefur notið vaxandi viðhafnar með hverju árinu sem líður.

337
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir