Úlfur, Úlfur slær í gegn á Akranesi

Nemendur í 10. bekk Grundaskóla á Akranesi hafa varla getað sinnt náminu síðustu vikur því öll einbeiting þeirra og kraftur hefur farið í að æfa söngleikinn "Úlfur, Úlfur", sem þau sýna nú fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld.

2068
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir