Pútín vann yfirburðasigur

Vladímír Pútín vann yfirburðasigur í rússnesku forsetakosningunum líkt og búist var við og hlaut um 87 prósent atkvæða. Þar með tryggði hann sér fimmta kjörtímabilið og segja stjórnvöld í Kreml að kjörsóknin hafi aldrei verið betri, eða sjötíu og sjö prósent. Flestir Vestrænir leiðtogar hafa í dag sagt kosningarnar ómarktækar og lýst þeim sem pólitískum farsa en bandamenn hafa óskað Pútín til hamingju með sigurinn.

85
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir