Spjallið með Góðvild - Rúnar Björn Herrera

Rúnar Björn Herrera formaður NPA miðstöðvarinnar er gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. Þættirnir birtast allir á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og eru framleiddir af Mission framleiðslu. Þáttastjórnandi er Sigurður Jóhannesson.

<span>2546</span>
29:44

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild