Erlent netspilavíti auglýsir í íslensku sjónvarpi

Erlent netspilavíti auglýsir í íslensku sjónvarpi með krókaleiðum. Formaður samtaka áhugafólks um spilafíkn segir fjárhættuspil á netinu vera normalíseruð í samfélaginu sem getur valdið miklum skaða.

674
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir