Seinni bylgjan: Gleymdist að fá félagsskipti fyrir Jóhann Reyni

Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport ræddi það ótrúlega atvik sem gerðist rétt fyrir leik ÍBV og Gróttu í Olís deild karla í handbolta þegar í ljós kom að Jóhann Reynir Gunnlaugsson var ekki með leikheimild.

1246
01:42

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.