Hlutfall landsmanna sem skráðir eru í Þjóðkirkjuna lækkar

Hlutfall landsmanna sem eru skráðir í Þjóðkirkjuna hefur lækkað um fjórðung frá aldamótum og er komið niður í sextíu og fimm prósent. Sóknarprestur í Laugarneskirkju segir þetta vera í takt við þróun í öðrum löndum en segir að kirkjan þjóni enn mikilvægu hlutverki í samfélaginu.

8
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir