FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 23:45

Vona ađ Rooney fái fyrirliđabandiđ

SPORT

Jörđin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd

Innlent
kl 10:36, 04. maí 2014
Jörđin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd

„Hún var þarna, tveimur til þremur skrefum á undan mér og svo hvarf hún bara ofan í jörðina,“ segir Anna Hermannsdóttir frá Hafnarfirði sem horfði á fjögurra mánaða gamlan hvolp hverfa ofan í jörðina á landi við Vatnsleysuströnd á mánudaginn. Hvolpurinn, sem var nefndur Jackie, sogaðist ofan í holu sem var um 35 sentímetrar í þvermál, að sögn Önnu.

Holan var full af vatni og komst hvolpurinn því ekki lifandi frá þessu óhugnanlega atviki. Hvolpurinn var fastur í holunni í sólarhring.

Anna segir holuna greinilega hafa verið manngerða og telur að hún tengist tilraunum til þess að bora fyrir heitu vatni.

Anna vakti athygli á málinu á vefnum Gaflari.is.

„Þetta var mjög óhugnalegt. Ég fór þarna með Jackie og fjölskyldu hennar. Þetta svæði er skráð sem fólkvangur og ég ætlaði að leyfa hundunum að vera þarna lausum,“ segir Anna í samtali við Vísi.

Hún er hundaræktandi og hefur vanið komur sínar á þetta svæði í fjölda ára. Landið sem Anna fór með hundana á heitir Höskuldarvellir og er á Vatnsleysuströnd. Hún segir mikilvægt að leyfa hvolpum að ganga um lausir í náttúrunni, það sé hluti af uppeldi þeirra.
„Ég hélt að þetta væri alveg öruggt svæði. Holan var hulin grasi og því brá mér rosalega þegar Jackie sogaðist þarna niður. Ég hélt í raun fyrst að þetta væri bara gjóta,“ útskýrir hún.

Hún segir fjölskyldu Jackie hafa brugðist illa við. „Hundarnir urðu alveg vitstola og söfnuðust saman við holuna geltandi. Ég þurfti því að halda aftur af þeim á meðan ég stakk hendinni ofan í holuna.“

Anna var komin með alla höndina ofan í holuna þegar það rann upp fyrir henni að hún myndi ekki ná Jackie upp úr holunni. Hún hélt því heim í Hafnarfjörðinn með hundana og bað manninn sinn um aðstoð.

„Við náðum í hrífur og prik, því mér fannst augljóst að holan var ansi djúp og breið. Miklu breiðari en opið. Lengsta prikið sem við sóttum var 170 sentímetra langt. Það nægði ekki til þess að ná til botns í holunni og ekki einu sinni til hliðanna.“ Ekkert bólaði því á hvolpinum Jackie.


Hér má sjá holuna sem er um 35 sentímetrar í ţvermál.
Hér má sjá holuna sem er um 35 sentímetrar í ţvermál.

Sóttu lengra prik
Anna segir þau hjónin hafa farið heim eftir talsvert langan tíma og fjölda tilrauna til þess að ná hvolpinum litla upp úr holunni. 

Daginn eftir fór maður Önnu svo aftur að holunni með þriggja metra langt prik. „Þá fyrst fann hann hliðar á holunni. Hún er því alveg ofboðslega breið, þessi hola.“ Anna segir manninn sinn hafa verið að í rúman klukkutíma, þegar hann loks náði Jackie upp úr holunni

„Hún var drulluskítug. Vatnið þarna er ógeðslegt. Hún hefur líklega gleypt fullt af vatni og drukknað um leið og hún féll ofan í,“ útskýrir Anna. 

Anna segir þetta hafa verið átakanlegan sólarhring og eitthvað sem enginn dýravinur hugsar sér. „Þetta var bara hræðilegt í einu orði,“ útskýrir hún.


Jackie var rétt rúmir 50 sentímetrar ađ lengd.
Jackie var rétt rúmir 50 sentímetrar ađ lengd.

Ekki sofið í þrjá daga
Anna tilkynnti lögreglunni á Suðurnesjum strax frá þessum atburði. Hún vildi að holunni yrði lokað. „Já, ég hef heyrt að farið sé með leikskólabörn á þetta svæði, enda er þetta fólkvangur. Þetta hefði auðveldlega getað verið barn sem hefði sogast þarna niður.“

Anna segir enn ekkert hafa verið gert í málinu, þrátt fyrir að nokkrir dagar séu komnir síðan hún tilkynnti lögreglu um málið. „Ég ætla að fara til lögreglunnar eftir helgi og athuga hvar málið stendur. Holan er ennþá þarna og alveg jafn hættuleg. Maðurinn hefur þó reynt að loka henni með einhverju drasli sem hann fann þarna í kring. Tunnum og einhverju. Svo fleiri lendi ekki í þessu. Þetta er alveg hryllilegt,“ útskýrir hún.

Anna segir það skelfilegt að hafa horft svona á eftir hvolpinum hverfa ofan í jörðina. „Ég gat varla lokað augunum í nokkra daga eftir að þetta gerðist. Ég sá þetta þetta bara alltaf gerast aftur og aftur. Ég gat varla sofið í þrjár nætur eftir þetta,“ segir Anna.

Landið við Höskuldarvelli var gert að fólkvangi árið 1975, en er samt sem áður í einkaeign. Anna hefur reynt að hafa upp á landeigendum án árangurs. Hún hvetur þá til þess að loka holunni.

Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 30. júl. 2014 12:00

Segir Lyfjastofnun verđa af tekjum vegna takmarkana fjárlaga

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, er ósátt viđ ađ stofnunin fái ekki ađ nýta ţađ fé sem hún aflar sjálf. Meira
Innlent 30. júl. 2014 21:01

Landeigendur viđ Hrunalaug ráđţrota

Landeigendur viđ Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráđalausir vegna ferđamanna sem flykkjast nú ţangađ í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíđum slćm og landiđ fariđ ađ láta á sjá. Meira
Innlent 30. júl. 2014 20:37

Gríđarleg aukning í kynferđisbrotum gegn börnum

Kynferđisbrotum hefur fjölgađ í öllum brotaflokkum síđustu ár. Gífurleg aukning er í kynferđisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitađ í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir ... Meira
Innlent 30. júl. 2014 20:10

Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúđarhúsnćđi

Formađur meistarafélags húsasmiđa telur ţađ óraunhćft markmiđ hjá Reykjavíkurborg ađ ćtla ađ reisa yfir 4000 ţúsund íbúđir á nćstu ţremur árum. Mikill skortur sé á iđnađarmönnum í landinu og ekki eigi... Meira
Innlent 30. júl. 2014 20:00

Geir H. Haarde skipađur sendiherra

Ţá var Árni Ţór Sigurđsson, alţingismađur og fyrrverandi formađur utanríkismálanefndar, einnig skipađur. Meira
Innlent 30. júl. 2014 18:22

„Rödd Íslands skiptir máli“

Minnihluti utanríkismálanefndar Alţingis lýsti yfir ţungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvćđinu, á fundi nefndarinnar í dag. Meira
Innlent 30. júl. 2014 17:08

Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbćnum

Lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu barst í dag tilkynning um ađ sextán mánađa gamalt barn hefđi veriđ numiđ á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garđastrćtis í Reykjaví... Meira
Innlent 30. júl. 2014 16:52

Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umbođsmanni fyrir helgi

Hanna Birna neitar ađ hafa beitt Stefán ţrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Meira
Innlent 30. júl. 2014 16:13

Veruleg brögđ af ţví ađ veiđimenn vitji ekki leyfa sinna

Ţeir hreindýraveiđimenn sem ekki fengu úthlutađ leyfum, en eru á biđlista, ćttu ađ fylgjast vel međ tölvupósti sínum nćstu daga ţví veruleg brögđ eru af ţví ađ veiđimenn vitji ekki leyfa sinna. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:59

Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi

"Menn tengja ţetta oft viđ sippubönd eđa húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíţrótt og nokkur ţúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formađur Íslenska frisbígolfsambandsins. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:13

Útifundur viđ bandaríska sendiráđiđ kl. 17 á morgun

Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verđur hjá bandaríska sendiráđinu viđ Laufásveg á morgun kl. 17. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:10

Skemmtiferđaskip farin ađ stunda útsýnissiglingar

Landhelgisgćslan er međal annarra ađ kanna lagalega hliđ ţess ađ skipverjar af skemmtiferđaskipum eru farnir ađ stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferđamönnum af skipunum á... Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:00

Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuđ

Taliđ óábyrgt ađ fara á brimbretti viđ strendur Íslands. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:45

Ágćtis ferđaveđur um verslunarmannahelgina

Útlit er fyrir nokkuđ hćgan vind međ skúrum víđa um land um verslunarmannahelgina. Ţurrast verđur á norđvestanverđu landinu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:38

Mest um ferđamenn á ţriđjudögum

Ferđamönnum hefur fjölgađ mikiđ á Jökulsárlóni undanfarin ár. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:05

Gullna reglan ađ taka tillit hver til annars

Verslunarmannahelgin er ein mesta ferđahelgi landsins og í hönd fer ein stćrsta umferđarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á ţessum tíma árs, en aukin umferđ, ţreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki... Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:57

Ramez ekki lofađ ađ hann yrđi ekki sendur til Palestínu

Palestínski flóttamađurinn Ramez Rassas sem sótti um hćli hér á landi hafđi ekki fengiđ loforđ frá íslenskum stjórnvöldum um ađ tryggt vćri ađ hann yrđi ekki sendur til Palestínu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:07

Umbođsmađur Alţingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu

Umbođsmađur hefur kallađ eftir upplýsingum um meint afskipti innanríkisráđherra af rannsókn lögreglunnar á Lekamálinu svokallađa í kjölfar fréttaflutnings og samtala hans viđ lögreglustjóra og ríkissa... Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:00

Samningur undirritađur um verkefni í öryggis- og varnarmálum

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráđherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráđherra, undirrituđu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgćslu Íslands ađ sinna framkvćmd ver... Meira
Innlent 30. júl. 2014 11:54

Símkerfi Landspítalans lá niđri í 90 mínutur

Máliđ er nú rannsakađ innan veggja spítalans, til ţess ađ tryggja ađ ţetta gerist ekki aftur. Meira
Innlent 30. júl. 2014 11:09

Hvergi á Íslandi jafn margir vínveitingastađir á hvern íbúa

Í Skútustađahreppi eru alls 14 gisti- og/eđa veitingastađir međ vínveitingaleyfi, en í hreppnum búa 371. Ţví eru 26 og hálfur íbúi um hvern vínveitingastađ í hreppnum. Meira
Innlent 30. júl. 2014 11:07

Heilu íbúđirnar lagđar undir kannabisrćktun

"Ţađ er umhugsunarvert hve mikiđ er orđiđ um ţađ ađ veriđ sé ađ rćkta kannabis í íbúđum,“ segir Árni Ţór Sigmundsson, ađstođaryfirlögregluţjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Meira
Innlent 30. júl. 2014 10:54

Fékk sex mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ rćna Dalsnesti

Tvítugur karlmađur var í dag dćmdur í Hérađsdómi Reykjaness í sex mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ rćna söluturninn Dalsnesti í Hafnarfirđi ţann 10. mars. Meira
Innlent 30. júl. 2014 10:39

Nokkur vitni stigiđ fram

Lögreglan í Grafarvogi hefur rćtt viđ nokkur vitni ađ árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu ţann 12. júlí. Var mađurinn barinn međ golfkylfum. Meira
Innlent 30. júl. 2014 10:15

Spennistöđ viđ róló vekur ugg

Íbúar í Borgarnesi eru uggandi yfir spennustöđ sem er viđ leikvöllinn Bjössaróló og nokkrum metrum frá tveimur húsum. Ekkert hefur veriđ sannađ varđandi hćttuna af segulsviđinu en krakkarnir og íbúarn... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Jörđin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd
Fara efst