Innlent

Jón Gnarr: "Við erum frumkvöðlar"

„Borgarstjórar víða um heim horfa til okkar því við erum frumkvöðlar," segir Jón Gnarr. Hann vill færa valdið til fólksins og leyfa því að ráða hvernig peningum borgarinnar er ráðstafað.

Fjallað var um rafrænar íbúakosningar sem nú standa yfir í Reykjavík í Íslandi í dag.

Kosningarnar hófust á fimmtudaginn í síðustu viku og verður opið fyrir móttöku atkvæða fram yfir miðnætti 3. apríl.

Atkvæðagreiðslan fer fram á vefnum kjosa.betrireykjavik.is

Hægt er að sjá umfjöllun Ísland í dag um íbúakosningarnar hér fyrir ofan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×