Jamie Oliver vćri til í ađ sjá bakarí í Hallgrímskirkju

 
Lífiđ
20:37 24. FEBRÚAR 2016
Kokkurinn birti mynd af Hallgrímskirkju á Instagram í kvöld.
Kokkurinn birti mynd af Hallgrímskirkju á Instagram í kvöld. VÍSIR/JAMIE OLIVER/GETTY

Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í kvöld birti hann mynd af Hallgrímskirkju á Instagram.

Við myndina ritar hann á ensku “Very Cool church design in Iceland - be cool with a bakery at the bottom” sem á íslensku gæti útlagst:

„Mjög kúl hönnun á kirkju á Íslandi – væri kúl að hafa bakarí á neðstu hæðinni.“

Það má því segja að Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju.
 


Very Cool church design in Iceland - be cool with a bakery at the bottom

A photo posted by Jamie Oliver (@jamieoliver) on


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Jamie Oliver vćri til í ađ sjá bakarí í Hallgrímskirkju
Fara efst