MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 22:24

Of margir međ fasta búsetu í gistiskýlinu viđ Lindargötu

FRÉTTIR

Jamie Oliver vćri til í ađ sjá bakarí í Hallgrímskirkju

 
Lífiđ
20:37 24. FEBRÚAR 2016
Kokkurinn birti mynd af Hallgrímskirkju á Instagram í kvöld.
Kokkurinn birti mynd af Hallgrímskirkju á Instagram í kvöld. VÍSIR/JAMIE OLIVER/GETTY

Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í kvöld birti hann mynd af Hallgrímskirkju á Instagram.

Við myndina ritar hann á ensku “Very Cool church design in Iceland - be cool with a bakery at the bottom” sem á íslensku gæti útlagst:

„Mjög kúl hönnun á kirkju á Íslandi – væri kúl að hafa bakarí á neðstu hæðinni.“

Það má því segja að Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju.
 


Very Cool church design in Iceland - be cool with a bakery at the bottom

A photo posted by Jamie Oliver (@jamieoliver) on


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Jamie Oliver vćri til í ađ sjá bakarí í Hallgrímskirkju
Fara efst