Jafnt hjá Roma og AC Milan

 
Fótbolti
21:56 09. JANÚAR 2016
Hörđ barátta í leiknum í Róm í kvöld.
Hörđ barátta í leiknum í Róm í kvöld. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld.

Það voru ekki liðnar nema fjórar mínútur þegar Antonio Reudiger kom Roma yfir eftir undirbúning Miralem Pjanic. Staðan var 1-0 í hálfleik.

Einnig kom mark snemma í síðari hálfleik. Þar var að verki Juraj Kucka eftir undirbúning Keisuke Honda, en mörkin urðu ekki fleiri og lokatölur 1-1.

Roma er eftir leikinn í fimmta sæti deildarinnar með 34 stig, fimm stigum frá toppliði Inter. AC Milan er fimm stigum á eftir Roma, en AC Milan er í sjötta sætinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Jafnt hjá Roma og AC Milan
Fara efst