SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

ÍBV samdi viđ Smidt til tveggja ára

 
Fótbolti
17:00 19. FEBRÚAR 2016
Simon skrifar undir í dag.
Simon skrifar undir í dag. MYND/ÍBV

ÍBV er búið að semja við danska miðjumanninn Simon Smidt til tveggja ára, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Daninn var á reynslu hjá ÍBV fyrr í mánuðinum og var í liði Eyjamanna sem vann KR í úrslitaleik Fótbolti.net-mótsins.

Þar spilaði Smidt afskaplega vel og lagði upp mark fyrir samlanda sinn Mikkel Jakobson sem hafði skrifað undir samning fyrr þann daginn.

Smidt er uppalinn hjá Vejle en spilaði síðast í norsku C-deildinni.

„Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af honum. ÍBV býður Simon og sambýliskonu hans, Maiken Pedersen, velkomin til Eyja og hlökkum til samstarfsins og samvinnunnar með þeim,“ segir í tilkynningu Eyjamanna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / ÍBV samdi viđ Smidt til tveggja ára
Fara efst