ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Barnastjarnan orđin fullorđin

SPORT

Héđinn ráđinn til UNICEF

 
Innlent
07:00 26. FEBRÚAR 2016
Héđinn Halldórsson, nýr starfsmađur UNICEF í Líbanon
Héđinn Halldórsson, nýr starfsmađur UNICEF í Líbanon MYND/UNICEF

Héðinn Halldórsson hefur hafið störf hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í Líbanon. Hann mun sinna upplýsingamiðlun og fjölmiðlun í Líbanon, sem og samskiptum við erlenda fjölmiðla. 

Fjórði hver íbúi Líbanons er flóttamaður og mikill fjöldi þeirra er frá Sýrlandi. Þær neyðaraðgerðir sem nú standa yfir í Sýrlandi og nágrannaríkjum eru á meðal þeirra umfangsmestu sem UNICEF hefur haldið úti frá upphafi.

Héðinn er með meistarapróf í þróunarfræðum og hefur áður starfað fyrir UNICEF, bæði í Jemen og Jórdaníu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Héđinn ráđinn til UNICEF
Fara efst