MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 10:32

Leita strokufanga í Liverpool

FRÉTTIR

Héđinn ráđinn til UNICEF

 
Innlent
07:00 26. FEBRÚAR 2016
Héđinn Halldórsson, nýr starfsmađur UNICEF í Líbanon
Héđinn Halldórsson, nýr starfsmađur UNICEF í Líbanon MYND/UNICEF

Héðinn Halldórsson hefur hafið störf hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í Líbanon. Hann mun sinna upplýsingamiðlun og fjölmiðlun í Líbanon, sem og samskiptum við erlenda fjölmiðla. 

Fjórði hver íbúi Líbanons er flóttamaður og mikill fjöldi þeirra er frá Sýrlandi. Þær neyðaraðgerðir sem nú standa yfir í Sýrlandi og nágrannaríkjum eru á meðal þeirra umfangsmestu sem UNICEF hefur haldið úti frá upphafi.

Héðinn er með meistarapróf í þróunarfræðum og hefur áður starfað fyrir UNICEF, bæði í Jemen og Jórdaníu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Héđinn ráđinn til UNICEF
Fara efst