LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 11:00

Vildi alltaf verđa móđir

LÍFIĐ

Harđur árekstur á Reykjanesbraut

 
Innlent
15:21 17. FEBRÚAR 2017
Nokkrar umferđartafir sköpuđust vegna áreksturins.
Nokkrar umferđartafir sköpuđust vegna áreksturins. VÍSIR/GH

Harður árekstur varð á milli fólksbíls og smárútu á Reykjanesbraut skammt frá afleggjaranum af Ásbraut um klukkan tvö í dag.

Sjúkrabílar og tækjabílar frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru sendir á vettvang en við komuna kom í ljós að betur fór en á horfðist og var enginn sendur á slysadeild, samkvæmt upplýsingu frá slökkviliðinu.

Nokkrar umferðartafir sköpuðust vegna áreksturins og þurfti að lögregla að stýra umferð um tíma en slökkviliðið vinnur nú að því að hreinsa upp vettvanginn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Harđur árekstur á Reykjanesbraut
Fara efst