Bíó og sjónvarp

Golden Globes 2016: Sigurvegararnir

Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar
Jennifer Lawrence
Jennifer Lawrence Glamour/getty
Kvikmyndin The Revenant var sigursælust á Golden Globes í nótt, og hlaut alls þrenn verðlaun.

Hlutu þau Leonardo DiCaprio, Brie Larsson, Jennifer Lawrence og Matt Damon öll verðlaun fyrir aðalhlutverk í kvikmyndum. 

Vinningshafar voru þessir:



Besta aukaleikkona í kvikmynd

Kate Winslet, Steve Jobs

Besta aukaleikkona, sjónvarpsmynd eða mini sería

Maura Tierney, The Affair

Besta leikkona, sjónvarpssería, gaman

Rachel Bloom, Crazy Ex-Girlfriend

Besta sjónvarpssería, tónlist eða gaman

Mozart in the Jungle, Amazon

Besta sjónvarpsmynd eða mini sería

Wolf Hall, PBS

Besti leikari,sjónvarpsmynd eða mini sería

Oscar Isaac, Show Me a Hero

Sam Smith og Jimmy Napes
Sjá einnig:Bestu augnablikin á Golden Globes

Besti aukaleikari, sjónvarpsmynd eða mini sería


Christian Slater, Mr. Robot

Besti leikari, sjónvarpssería, drama

Jon Hamm, Mad Men

Besti leikari,kvikmynd, tónlist eða gaman

Matt Damon, The Martian

Besta teiknimynd

Inside Out

Besti leikari, sjónvarpssería. Gaman

Gael Garcia Bernal

Lady Gaga
Sjá einnig:Best klæddu á Golden Globes

Besta tónlist, kvikmynd

Ennio Morricone, The Hateful Eight

Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttri sjónvarpsseríu

Lady Gaga, American Horror Story Hotel

Besta sjónvarpssería, drama

Mr Robot

Besta lag í kvikmynd

Writing’s On The Wall, Spectre.

Sam Smith og Jimmy Napes

Sjá einnig:Ricky Gervais fór á kostum

Besta leikkona, kvikmynd, gaman

Jennifer Lawrence, Joy.

Besta kvikmynd, tónlist eða gaman

The Martian

Besta leikkona í kvikmynd, drama

Brie Larsson, Room

Jon Hamm
Sjá einnig:Verst klæddu á Golden Globes

Cecil B. DeMille heiðursverðlaun

Denzel Washington

Besti leikstjóri, kvikmynd

Alejandro Iñárritu, The Revenant

Besta leikkonan, sjónvarpssería, drama

Taraji P. Henson, Empire

Leonardo DiCaprio
Besti leikari, kvikmynd, drama

Leonardo DiCaprio, The Revenant.

Besta kvikmynd, drama

The Revenant.

Kate Winslet
Besta kvikmynd, ekki enskumælandi

Son Of Soul, Ungverjaland

Besti aukaleikari í kvikmynd

Sylvester Stallone, Creed

Besta handrit, kvikmynd

Aaron Sorkin, Steve Jobs


Tengdar fréttir

Ricky Gervais fór mikinn

Breski grínistinn var rétt stiginn í pontu þegar hann var búinn að brenna allar brýr að baki sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×