Getur Ísland orðið seðlalaust land? ingvar haraldsson skrifar 9. apríl 2015 10:43 Sigurbjörg segir mikilvægt að varaleið verði til staðar ef kerfishrun verður í myntlausu landi. Mikla kosti hefði í för með sér að gera Ísland að seðla- og myntlausu landi að mati Sigurbjargar Benediktsdóttur viðskiptafræðings sem nýlega skrifað lokaritgerð við Háskólann á Akureyri sem bar nafnið „Ísland seðlalaust land.“ „Það myndi sporna gríðarlega gegn svartri atvinnustarfsemi sem hefði mikinn ávinning í för með sér,“ segir Sigurbjörg. Sigurbjörg segir aðgerðina tæknilega framkvæmanlega. „Ísland gæti orðið seðlalaust land upp að vissu marki, við virðumst stefna í þá átt og tæknilega er það líklega framkvæmanlegt. Með tilkomu snjallsíma er t.d. hægt að sinna ýmsum viðskiptum þar sem ekki hentar að nota greiðslukort, eins og að borga í stöðumæla og strætó með símanum og notkunarmöguleikarnir alltaf að aukast,“segir Sigurbjörg. Andstaða almennings helsta fyrirstaðan Sigurbjörg segir að tilraunir hafi verið gerðar með seðlalaus væði í Noregi á árunum 1995 til 1998. Það hafi hins vegar ekki gengið sem skyldi. „Vankantarnir voru tæknilegs eðlis og óþolinmæði notenda í kjölfar þess en tækninni hefur farið töluvert fram síðan þá,“ segir hún. Hún segir þó að afstaða samfélagsins séu það sem helst komi í veg fyrir að af þessum áformum verði. „Helsta fyrirstaðan er líklega sú að almenningur og samfélagið er ekki tilbúið í að stíga skrefið til fulls. Í lokaritgerðinni minni gerði ég meðal annars könnun hjá almenningi og kom þar fram að almenningur er ekki tilbúin að sleppa því alveg að nota reiðufé, vill hafa möguleikann en notar samt greiðslukort mikið meira við greiðslu á vörum og þjónustu,“ segir Sigurbjörg og bætir við að Seðlabankinn hafi einnig lagalega skyldu til þess að viðhalda seðlum og mynt í landinu.Yngstu kynslóðirnar gætu stigið skrefið til fulls Sigurbjörg bendir þó á að yngstu kynslóðir Íslendinga þekki ekkert annað en heim snjallsíma og tölvutækni. Þær gætu orðið lykillinn að því að gera Ísland að seðlalausu landi. „Þannig nást líka út huglægar hindranir eins og að fólki finnist betra að höndla með reiðufé og tilfinningin að maður eyði minna ef maður sé að nota pening frekar en kort,“ segir Sigurbjörg. Ef stíga eigi skrefið til fulls þurfi einnig að vera tryggt að greiðslukerfið virki áfram hrynji tölvu- eða bankakerfi. „Það þyrfti að baktryggja varaleið ef rafræni heimurinn skyldi klikka, þá er ég að tala um tölvukerfið og allt sem að því fylgir. Það væri hægt með útgáfu rafeyris sem Seðlabankanum er heimilt,“ segir hún. Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Mikla kosti hefði í för með sér að gera Ísland að seðla- og myntlausu landi að mati Sigurbjargar Benediktsdóttur viðskiptafræðings sem nýlega skrifað lokaritgerð við Háskólann á Akureyri sem bar nafnið „Ísland seðlalaust land.“ „Það myndi sporna gríðarlega gegn svartri atvinnustarfsemi sem hefði mikinn ávinning í för með sér,“ segir Sigurbjörg. Sigurbjörg segir aðgerðina tæknilega framkvæmanlega. „Ísland gæti orðið seðlalaust land upp að vissu marki, við virðumst stefna í þá átt og tæknilega er það líklega framkvæmanlegt. Með tilkomu snjallsíma er t.d. hægt að sinna ýmsum viðskiptum þar sem ekki hentar að nota greiðslukort, eins og að borga í stöðumæla og strætó með símanum og notkunarmöguleikarnir alltaf að aukast,“segir Sigurbjörg. Andstaða almennings helsta fyrirstaðan Sigurbjörg segir að tilraunir hafi verið gerðar með seðlalaus væði í Noregi á árunum 1995 til 1998. Það hafi hins vegar ekki gengið sem skyldi. „Vankantarnir voru tæknilegs eðlis og óþolinmæði notenda í kjölfar þess en tækninni hefur farið töluvert fram síðan þá,“ segir hún. Hún segir þó að afstaða samfélagsins séu það sem helst komi í veg fyrir að af þessum áformum verði. „Helsta fyrirstaðan er líklega sú að almenningur og samfélagið er ekki tilbúið í að stíga skrefið til fulls. Í lokaritgerðinni minni gerði ég meðal annars könnun hjá almenningi og kom þar fram að almenningur er ekki tilbúin að sleppa því alveg að nota reiðufé, vill hafa möguleikann en notar samt greiðslukort mikið meira við greiðslu á vörum og þjónustu,“ segir Sigurbjörg og bætir við að Seðlabankinn hafi einnig lagalega skyldu til þess að viðhalda seðlum og mynt í landinu.Yngstu kynslóðirnar gætu stigið skrefið til fulls Sigurbjörg bendir þó á að yngstu kynslóðir Íslendinga þekki ekkert annað en heim snjallsíma og tölvutækni. Þær gætu orðið lykillinn að því að gera Ísland að seðlalausu landi. „Þannig nást líka út huglægar hindranir eins og að fólki finnist betra að höndla með reiðufé og tilfinningin að maður eyði minna ef maður sé að nota pening frekar en kort,“ segir Sigurbjörg. Ef stíga eigi skrefið til fulls þurfi einnig að vera tryggt að greiðslukerfið virki áfram hrynji tölvu- eða bankakerfi. „Það þyrfti að baktryggja varaleið ef rafræni heimurinn skyldi klikka, þá er ég að tala um tölvukerfið og allt sem að því fylgir. Það væri hægt með útgáfu rafeyris sem Seðlabankanum er heimilt,“ segir hún.
Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira