Fleiri fréttir

Rembihnútur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Hlutur kvenna í framkvæmdastjórastöðum hjá 800 stærstu fyrirtækjum landsins var aðeins níu prósent í fyrra og stóð í stað frá árinu á undan. Konur voru tólf prósent framkvæmdastjóra hjá meðalstórum fyrirtækjum, líkt og árið 2015.

Nóbelsverðlaun og friður

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar söngleikurinn South Pacific eftir Rodgers og Hamm­erstein eftir sögu metsöluhöfundarins James Michener komst á fjalirnar í New York öðru sinni 2008 eftir 60 ára hlé vakti það athygli mína í leikslok, þetta var 2009, að varla var þurran hvarm að sjá í salnum.

Strákurinn

Magnús Guðmundsson skrifar

Ógæfa, þú ert snör og frá á fæti.“ Þessi orð Williams Shakespeare úr Ríkarði öðrum koma því miður upp í hugann þegar horft er vestur um haf á fyrstu embættisverk Donalds Trump Bandaríkjaforseta.

Árangursrík vinnustaðarmenning

Herdís Pála Pálsdóttir skrifar

Vinnustaðarmenning er ákveðinn kjarni á hverjum vinnustað. Hún mótast meðal annars af hugmyndum, gildum og viðhorfum starfsfólksins. Vinnustaðarmenningin birtist svo í samskiptum, verklagi, félagsmótun og fleiri þáttum.

Trump og hlutabréfamarkaðir

Lars Christensen skrifar

Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu.

Náttúran minnir á sig

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Á Íslandi tökum við nálægðinni við náttúruna og allar þær lystisemdir sem hún hefur upp á að bjóða sem gefnum hlut. Við stundum útivist á víðavangi í æ ríkari mæli – hlaup, hjólreiðar, fjallgöngur og skíði.

Ábyrgðarstörf

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hlýtur að vera erfitt að taka við nýju starfi án þess að njóta til þess trausts eða ánægju viðkomandi vinnuveitenda nema að litlu leyti.

"Líður nú að lokum…“

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið

Brothættur friður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Theresa May var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum síðustu tvo daga og hitti þar fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Kæri Guðlaugur Þór …

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“.

Almenningur borgar

Hörður Ægisson skrifar

Íslenskt bankakerfi er um margt einstakt í vestrænum samanburði. Bankarnir eru meira og minna að öllu leyti í eigu ríkisins sem leggur um leið á þessa sömu banka sértæka skatta – þar vegur þyngst skattur á skuldir fjármálastofnana – sem kostuðu þá samanlagt um 17 milljarða 2016.

Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti.

Vitstola stjórnmál

Þorvaldur Gylfason skrifar

Aldrei í manna minnum ef þá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengið kaldari kveðjur en Donald Trump fær nú. Enginn nýr forseti hefur mætt svo megnri andúð enda greiddi aðeins fjórði hver atkvæðisbærra manna honum atkvæði sitt í kosningunum í nóvember.

Í fremstu röð

Magnús Guðmundsson skrifar

Tónlistin er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Í gleði jafnt sem í sorg þá er tónlistin aldrei langt undan fremur en í blessuðum hversdeginum enda býr hún yfir eiginleikum sem bæta lífsgæði okkar og meira til.

Ekki hægt án þeirra

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hugur þjóðarinnar er hjá fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur. Harmur aðstandenda hennar er ólýsanlegur.

Allt í lagi?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Valdataka Donalds Trump endurspeglar úlfúðina, sem einkennir stjórnmálin á Vesturlöndum.

Listin og mannhelgismálið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu

Samstaða þjóðar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fá mál hafa rist jafn djúpt í sál okkar litlu þjóðar og hvarf Birnu Brjánsdóttur. Ung, góðleg og efnileg kona með allt lífið fram undan hverfur sporlaust, og ýmislegt bendir til þess að hvarf hennar hafi borið að með saknæmum hætti.

Sameinuð í sorg

Logi Bergmann skrifar

Mér finnst eins og ég hafi lært eitthvað um íslensku þjóðina síðustu daga. Þjóðin hefur í sameiningu upplifað kvíða, ótta, vantrú, reiði en fyrst og fremst sorg. Þannig hefur hún sameinast í viðbrögðum sínum við hvarfi Birnu Brjánsdóttur.

Ósjálfbær stefna

Hörður Ægisson skrifar

Árið 2013 var fátt sem benti til þess að flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda á komandi árum væri að bregðast við gríðarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengisstyrkingu krónunnar.

Dæner-sakleysi

Bergur Ebbi skrifar

Nostalgía selur. Kannski aldrei meira en nú. Það er yndislegt að fara á Star Wars í bíó í nýju Air Jordan re-issue skónum sínum. Maður er í svo góðum málum. Maður getur verið viss um að búið sé að taka Star Wars hugmyndina og nútímavæða hana hæfilega mikið.

Tölum meira um heilann

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við.

Refsiábyrgð og umboðssvik

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ákvæði hegningarlaga um umboðssvik (249. gr.) hljóðar svo: "Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við, eða hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi, misnotar þessa aðstöðu sína, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum, og má þyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt að 6 ára fangelsi.“

Von og trú

Magnús Guðmundsson skrifar

Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar.

Ný heimsmynd

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi.

Aukabúgrein

Magnús Guðmundsson skrifar

Fyrsta skrefið að framförum er oftar en ekki fólgið í skilningi.

Heim í hús

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Oft er talað um að æðsta skylda formanns Sjálfstæðisflokksins sé að halda liðinu saman – gagnstætt því sem manni virðist stundum að leiðtogum jafnaðarmanna á Íslandi þyki brýnasta verkefni sitt: að halda liðinu sundruðu.

Stærsta málið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Upp úr aldamótum ákvað Gordon Brown, þáverandi fjármálaráðherra Bretlands, að skattaálögur skildu lækkaðar á dísilbíla en hækkaðar á bensínbíla. Stýra átti Bretum í þá átt að kaupa frekar dísilbíla en bensínbíla, enda voru vísindamenn almennt sammála um að þeir fyrrnefndu væru umhverfisvænni.

Góðlátlegar lygar, að eilífu, amen

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í svefnherberginu mínu er kommóða sem fyllir mig í senn fjörgandi gleði og lamandi harmi. Kommóðan er barmafull af barnafötum sem sjö mánaða sonur minn er að mestu vaxinn upp úr. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að grisja skúffurnar og búa til pláss fyrir föt sem passa liggur framtíðarfatnaður drengsins vegalaus

Einsdæmi

Hörður Ægisson skrifar

Ef ríkið fengi í dag afhenta ávísun upp á 400 milljarða, væri hagsmunum þess best borgið ef þeim fjármunum yrði ráðstafað til fjárfestinga í hlutabréfum í íslenskum bönkum?

Grænu skrefin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Umhverfisvernd fær býsna veigamikinn sess í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei áður átt aðild að ríkisstjórn þar sem umhverfisvernd er gert jafn hátt undir höfði.

Grátt silfur og sjálfsmörk

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sumar stjórnarmyndanir eru misráðnar, t.d. myndun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen 1980. Efnahagsmálin voru þá í enn meiri ólestri en jafnan fyrr. Verðbólgan hafði verið 45% árið áður, 1979. Sparifé landsmanna stóð í björtu báli enda var verðtryggingu þá ekki til að dreifa.

Hugsjónir á ís

Magnús Guðmundsson skrifar

Frosthörkurnar sem gengið hafa yfir meginland Evrópu að undaförnu og ekki sér fyrir endann á virðast eiga sér táknræna hliðstæðu í íslenskum stjórnmálum.

Knattspyrnusögur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Knattspyrna, drottning allra íþrótta, er dauðans alvara. Þegar landslið Mið-Ameríkuríkjanna El Salvadors og Hondúrass mættust í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó 1970 í höfuðborg Hondúrass, Tegucigalpa, sem var þá

Meira um gos

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þegar bent er á skaðsemi sykurs í fjölmiðlum þá rísa gosdrykkjaframleiðendur upp á afturfæturna. Þeir setja sig í sóknarstellingar og baráttan fyrir þeirra hagsmunum fer í annan gír. Svona til að tryggja að þjóðin haldi nú alveg örugglega áfram að drekka sig í spik. Því þá græða þeir áfram peninga.

Að vilja vita

Magnús Guðmundsson skrifar

Opin, upplýst og málefnaleg umræða er nauðsynleg til að unnt sé að taka réttar ákvarðanir. Greiður aðgangur að upplýsingum er forsenda þekkingar. Upplýsingaskyldu opinberra aðila gagnvart almenningi ber að efla.“

Allt rangt

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar áströlsk hjón hafa borgað fúlgur fjár fyrir þá upplifun að halda að þau séu í raun og veru við það að deyja í íslenskum byl á reginfjöllum, alein og yfirgefin, segir ferðaþjónustufyrirtækið sem bauð upp á þær trakteringar að þau geti sjálfum sér um kennt. Þau hafi gert „allt rangt“.

Amfetamínborgin

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Reykjavík er fjórða mesta amfetamínborg Evrópu ef marka má nýja rannsókn frá Háskóla Íslands. Neysla amfetamíns er stöðug alla daga vikunnar.

Völvuspá áratugarins

Logi Bergmann skrifar

Mér finnst áramót alltaf soltið spennandi. Nýtt upphaf og tími til að taka ákvarðanir um breytingar.

Skrúfum frá

Hörður Ægisson skrifar

Stærsta efnahagsfrétt síðasta árs er sú staðreynd að erlend staða þjóðarbúsins er orðin jákvæð í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Ísland er núna í hópi fárra Evrópuríkja sem eru lánveitendur við útlönd.

EULA, YOLO

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Við höfum öll hlaðið niður forriti á tölvurnar okkar eða snjallsíma. Það er ekkert mál. Það er nóg að ýta á einn takka og svo koma upp varúðargluggar og maður tikkar í box þar sem stendur: "I have read and agree to the terms“

Ekkert mál

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hafa eflaust margir strengt einhver heit um áramótin. Valið sér leið til betrunar með heitstrengingum eins og að hreyfa sig meira, léttast einhver heil ósköp, hætta að reykja, segja skilið við flöskuna, eyða minni tíma í símanum og tölvunni eða bara að vera almennt í betra skapi, brosa meira og bæta sig að öllu leyti.

Blátönnin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það kannast flestir við Bluetooth. Þráðlausa tækni sem gerir fólki kleift að flytja gögn og upplýsingar yfir útvarpsbylgjur milli tækja. Tæknin er í handfrjálsum búnaði og er ómissandi við flutning á tónlist í hátalara á tímum þar sem fólk nálgast hana í efnisveitum og spilar hana þráðlaust gegnum snjalltæki með Bluetooth-staðlinum.

Nýtt líf

Magnús Guðmundsson skrifar

Já, já, við getum alveg komið á morgun. Með Herjólfi? Nei, bíddu. Hver er þessu Herjólfur? Já, skipið. Já, ég vissi það, jú, jú. Ég var nú bara svona að spauga. Já, já, þú segir það já. Heyrðu, hvernig hérna?… Halló?“

Sjá næstu 50 greinar