Fleiri fréttir

Skammsýni og sóun

Steingrímur Ari Arason skrifar

Systur tvær „skammsýni og sóun“ fara oft saman.

Borgarlína á dagskrá

Dagur B. Eggertsson skrifar

Um þessar mundir eru öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að staðfesta breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins um legu borgarlínu.

Innantóm kosningaloforð

Líf Magneudóttir skrifar

Um helgina kynnti Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kosningaloforðin sín í aðdraganda komandi borgarstjórnakosninganna.

Útivistarsvæði og útsýni eða ný úthverfi?

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Eitt af því besta við Grafarvoginn er nálægðin við náttúruna. Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt í Grafarvoginn. Fjallasýnin, fjaran og útsýnið.

Hryðjuverk í skjóli mannréttinda

Ívar Halldórsson skrifar

Ég las nýlega yfirlýsingu frá íslensku félagi sem kennir sig við mannréttindabaráttu, sem að mínu mati einkenndist af hálfgerðu meðvitundarleysi um öll þau mannréttindabrot sem hryðjuverkastjórn Palestínu fremur gegn eigin saklausu íbúum og ísraelskum borgurum.

Að bjarga heiminum

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Löngum hafa foreldrar lagt börnum sínum hinar ýmsu lífsreglur, bæði í stóru og smáu.

Af hverju SÁÁ - sýn mæðra

Elísabet Dottý Kristjánsdóttir og Erla Björg Sigurðardóttir & Helga Guðmundsdóttir skrifa

Undirritaðar eru mæður sem hafa þurft að glíma við erfiðleika vegna vímuefnavanda barna sinna, en verið svo gæfusamar að geta leitað til sérhæfðs fagaðila á því sviði.

Fólk eins og ég og þú

Sif Jónsdóttir skrifar

Við göngum um Reykjavík, borgina okkar, með stolti og gleði í hjarta yfir því að hér er gott að búa.

Flokkar eru til óþurftar

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð.

Smálán eru ekki rót vandans

Benjamín Julian skrifar

Árið 2009, þegar fólki var hent úr húsum og vinnu, á leigumarkað eða inná fjölskylduna, birtust jakkafataklæddir björgunarhringir: smálánafyrirtækin. Alla sem vantaði reddingu í ólgusjónum þurftu bara að senda SMS.

Börnin bíða

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Fimm sálfræðingar eiga að sinna sautján leik- og grunnskólum í Breiðholti. Svona er ástandið í þessum málum víða í Reykjavík. Það skal því engan furða að biðin eftir sálfræðiþjónustu skóla sé löng enda hefur þessi málaflokkur verið sveltur árum saman.

Virðum flugöryggi

Ingvar Mar Jónsson skrifar

Framsóknarflokkurinn vill vernda Reykjavíkurflugvöll i núverandi mynd og byggja hann upp til þess að hann nýtist samfélaginu betur. Framsókn vill tryggja nægt lóðaframboð fyrir íbúa og fyrirtæki í Reykjavík án þess að fórna Reykjavíkurflugvelli, því ekki skortir byggingaland í borginni.

Þriggja metra hrossaskítur

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í lok nítjándu aldar ógnaði ófyrirséður vandi stórborgum heims. Götur og torg voru ötuð hrossaskít - en tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga.

Velferð fyrir alla í Garðabæ

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Eitt af stærstu áherslumálum Garðabæjarlistans eru velferðarmál. Velferðarþjónusta er gríðarlega mikilvæg grunnstoð í hverju samfélagi. Það skiptir máli að okkar innsti kjarni sé styrkur, að við séum hvert og eitt okkar við góða líðan og heilsu líkamlega sem og andlega.

Þess virði?

Hörður Ægisson skrifar

Alþjóðlega fjármálakreppan, sem skall á fyrir nærri tíu árum, hratt í kjölfarið af stað einum mestu breytingum sem gerðar hafa verið á regluverki evrópskra fjármálafyrirtækja.

Í almannaþágu

Magnús Geir Þórðarson skrifar

Samfélagsstofnanir sem vinna í almannaþágu verða að þola umfjöllun og málefnalega gagnrýni.

Um krónuvanda Svía

Ingimundur Gíslason skrifar

Árið 2003 var tillaga um upptöku evru í Svíþjóð felld í þjóðaratkvæðagreiðslu. Margir málsmetandi Svíar telja nú að það hafi verið mikil mistök.

Bein leið og gatan liggur greið – eða hvað?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með stefnu, eða öllu heldur stefnuleysi, ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur síðustu vikurnar.

Viðkvæmir hálfguðir

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrr á öldum dýrkaði fólk alls konar fornar hetjur, guði og hálfguði. Þetta er liðin tíð. Þess í stað dýrkum við kvikmyndastjörnur og íþróttamenn.

Eftirlitsúr

María Bjarnadóttir skrifar

Fréttir af umfangsmikilli söfnun og sölu persónuupplýsinga í gegnum samfélagsmiðla hafa veitt persónuvernd löngu tímabæra og verðskuldaða athygli almennings.

Hver er ábyrgð ljósmæðra?

Ljósmæðrastarfið er að okkar mati fallegasta og mest gefandi starf sem hægt er að vinna við en það er ekki þar með sagt að starfið sé alltaf dans á rósum.

Margar eru skýrslurnar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

"Ráðherra hefur skipað nefnd,“ er setning sem hljómar ofur kunnuglega í eyrum landsmanna.

Hver tók á móti þér?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Svarið við þessari spurningu er líklega hjá flestum einhver góð ljósmóðir eða fæðingarlæknir.

Hjúkrunarrýmum fjölgar umtalsvert

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Í hvert skipti sem stór ákvörðun er tekin í heilbrigðiskerfinu hefur hún áhrif um kerfið allt.

Svarthvíta hetjan mín

Steingrímur Ari Arason skrifar

Guðjón Brjánsson alþingismaður skrifaði í gær, 11. apríl, þriðju greinina í tilefni skýrslu Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu.

Þú veist þetta allt

Jóhannes Kr. Kristjánsson skrifar

Opið bréf til Halldórs Haukssonar, sviðsstjóra meðferðarsviðs Barnaverndarstofu.

Byggðasöfn og brauð

Guðrún Jónsdóttir skrifar

Ísland, sækjum það heim, var mikið notað slagorð í lok síðustu aldar, ætlað til að fjölga komum ferðamanna.

Horfumst í augu við vandann

Egill Þór Jónsson skrifar

Á uppvaxtarárum mínum lærði ég fljótt að fyrsta skrefið við lausn vandamála felst í viðurkenningu á vandanum.

Hlustum á orð Friðriks

Benedikt Bóas skrifar

Friðrik Ingi Rúnarsson lét nokkuð áhugaverð orð falla í þættinum Akraborginni á þriðjudag.

Blettaskallaskáldskapur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þetta gerðist. Lögreglan kom þar að sem hópur manna hafði brotizt inn í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington að næturlagi til að ræna skjölum sem menn Nixons forseta hugðust nota honum til framdráttar í forsetakosningunum þá um haustið.

Leikskólalausnir

Snædís Karlsdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ekki er allt með felldu í málefnum leikskóla Reykjavíkurborgar. Ljóst er að gera þarf stórátak áður en skólarnir verða reiðubúnir til þess að veita þá þjónustu sem borgarbúar vænta.

Orð og gerðir

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er vart sá Íslendingur sem gerir sér ekki grein fyrir því að heilbrigðiskerfið er löngu komið að einhvers konar þolmörkum.

Götóttur þjóðarsjóður

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Við Íslendingar horfum oft á tíðum með aðdáunaraugum á frændur okkar Norðmenn.

Nýir markaðir

Sigrún Jenný Barðadóttir skrifar

Páskabókin mín í ár var Blue Ocean Shift; Beyond Competing, eftir W. Chan Kim og René Mauborgne, og hvort sem þú ert að byrja rekstur eða hefur verið lengi í rekstri þá gæti hugmyndafræði Blue Ocean ef til vill gagnast þér.

Styttum vinnuvikuna

Líf Magneudóttir skrifar

Við ættum að vera stórhuga og stytta verulega vinnuvikuna.

Svört Hvítbók forstjórans

Guðjón Brjánsson skrifar

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar þann 5. apríl sl. tveimur greinarstúfum mínum um stofnunina sem birtust fyrir skömmu í Fréttablaðinu.

Þurrt þing

Davíð Þorláksson skrifar

Það er sárasjaldan sem ég nenni að fylgjast með umræðum á Alþingi.

Þröngt lýðræði

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Með afgerandi kosningasigri Viktors Orbán og flokks hans, Fidesz, á dögunum virðist sem endanleg útrýming hins frjálslynda lýðræðis innan landamæra Ungverjalands sé óumflýjanleg.

Norðurslóðir í öndvegi

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa.

Sjá næstu 50 greinar