Fleiri fréttir

Ákall frá landsbyggðinni

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Ár eftir ár er slegið met í skráningartölum nýnema við Háskólann á Akureyri. Þetta telst ekki fréttnæmt í dag.

Okrarar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Græðgin gengur ljósum logum á leigumarkaði.

Konur, breytum heiminum saman

Arna Hauksdóttir og Unnur Anna Valdimarsdóttir skrifar

Á laugardaginn sameinast þúsundir kvenna um allt land og hlaupa sér til ánægju og heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ.

Fólkið fyrst

Edda Hermannsdóttir skrifar

Hátt í 300 háttsettir stjórnendur í Bandaríkjunum hafa látið af störfum í kjölfar umræðu um kynbundna mismunun.

Hæstiréttur og prentfrelsið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í ritgerð sinni "Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum.

Hræsnin

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Ein helsta gagnrýnin sem beinst hefur að borgarlínunni, nýju almenningssamgöngukerfi sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um að byggja upp, er sú að hún muni koma til með að kosta allt of mikið.

Icelandic lamb postulinn

Árni Stefán Árnason skrifar

vavar Halldórsson er kostulegur postuli kostaður af Markaðsstofunni Icelandic lamb.

Sósíalistar ala á sundrungu

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Á bak við ómþýða útvarpsrödd vel gefinnar konu liggja skilaboðin skýr fyrir: Það verður að "tortíma kapítalismanum“ með því að "ráðast að auðvaldinu.“ "Aldrei verða eins og þau“ segir röddin.

Já, Borgarlínan borgar sig

Ásgeir Berg Matthíasson skrifar

Það sem skiptir máli er að bílar og rekstur þeirra kostar borgarbúana sjálfa alveg gífurlegar upphæðir sem sjaldan er minnst á og að sá kostnaður leggst hlutfallslega þyngst á þá sem minnst hafa á milli handanna. Kostnaðurinn við Borgarlínuna bliknar í samanburði, nánast sama hvernig við fiktum við tölurnar

Okkar stríð

Magnús Guðmundsson skrifar

Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra.

Bjargið Íslendingi

Ásgeir R. Helgason skrifar

Loksins er veturinn liðinn og flest hlökkum við til að sjá meira af Sólinni.

Við þurfum að mennta kerfið

Katrín Oddsdóttir og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar

Ætli það færi framhjá einhverjum ef Alþingi ætlaði að setja lög um kvóta án þess að tala við Samtök útgerðarmanna?

Kjallari einkamálanna

Bjarni Karlsson skrifar

Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið

Frjálsi stendur fyrir valfrelsi

Anna S. Halldórsdóttir skrifar

Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn í dag, miðvikudag 30. maí, kl. 17.15.

Áratugur breytinga: Er vinnan að drepa þig?

Hallur Hallsson og Signý Lind Heimisdóttir og Vala Jónsdóttir skrifa

Umræðan um aukið vinnuálag hefur verið nokkuð áberandi að undanförnu og er vaxandi álag oft sett í samhengi við tæknibyltingu undanfarinna ára.

Öld síðar

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Þann 6. nóvember árið 1918 greindi Morgunblaðið frá óvenjulegri örtröð sem myndaðist í Apóteki P.O. Christensens í Reykjavík.

Borgar línan sig?

Haukur Örn Birgisson skrifar

Af nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum er það einna helst að frétta að núverandi meirihluti er fallinn.

Út fyrir boxið

Orri Hauksson skrifar

Samkvæmt árlegri mælingu Sameinuðu þjóðanna njóta Íslendingar nú bestu fjarskipta- og tölvutækni á byggðu bóli.

Þjálfun kvenna eftir fæðingu. Er vel að verki staðið?

Þorgerður Sigurðardóttir og Halldóra Eyjólfsdóttir skrifar

Því fylgir mikil ábyrgð að vera menntaður heilbrigðisstarfsmaður, íþróttafræðingur eða starfa við að gefa ráð og sjá um meðferð eða þjálfun einstaklinga og hópa.

Blekkingarleikur formanns VR

Gylfi Arnbjörnsson skrifar

Það er alvarlegt þegar stærsta aðildarfélag Alþýðusambands Íslands lýsir vantrausti á forseta samtakanna.

Sæmó úrslit

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Kosningar eru alltaf heilmikil æfing fyrir mann.

Leiðtogakjör?

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Mikið er skelfilegt að horfa upp á það þegar fólk trúir á aðra dauðlega menn, býr sér til hálfguði.

Sá á kvölina sem á völina

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Helstu tíðindin úr kosningum helgarinnar voru þau, að þeir sem vilja efna til úlfúðar á grundvelli kynþátta eða trúarbragða urðu undir í kosningunum.

Farfuglar í Dýraríkinu

Árni Stefán Árnason skrifar

Yfirdýralæknir ákvað nýlega, að aflífa skyldi 360 heilbrigða páfagauka, finkur o.fl tegundir saklausra fugla, sem er ætlað það hlutverk að vera mönnum gæludýr.

Lýðræði í miðaldrakrísu

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar ég var ellefu ára fór ég í fyrsta fjölskyldufríið með foreldrum mínum og bræðrum. Förinni var heitið til Majorka.

Burt með millastéttina

Hjördís Björg Kistinsdóttir skrifar

Að hafa millistétt ætti að vera hverju þjóðfélagi nauðsyn, samt er það svo að sum þjóðfélög vilja þurrka hana út.

Lifi náttúruverndin

Óttar Guðmundsson skrifar

Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls.

Píratar og eldri borgarar - fullkomin samleið

Rannveig Ernudóttir skrifar

Velferðarmál eldri borgara þurfa að fá meiri athygli. Eins og við vitum öll búa eldri borgarar sem og reyndar öryrkjar líka, við ýmsar skerðingar.

Mætum og kjósum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Gengið er til sveitarstjórnarkosninga í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum, sem birtar voru í gær, spáir önnur að meirihlutinn í Reykjavík haldi, hin að hann falli.

Ég kom en

Hjördís Björg Kristinsdóttir skrifar

Hann hjólar greiðlega enda að flýta sér, er að fara að kíkja á afa sinn, hafði reyndar ætlað það í nokkra daga, en ekki komið því við vegna anna.

Frítt í strætó

Ingvar Mar Jónsson skrifar

Dæmin sýna að það virkar.

Ef ekki nú, hvenær þá?

Steinunn Ýr Einarsdóttir og Svala Hjörleifsdóttir skrifar

Við í Kvennahreyfingunni höfum verið spurðar, afhverju núna? Jafnvel í miðri #metoo byltingu virðist svarið ekki augljóst öllum.

Hundahald í Reykjavík

Sif Jónsdóttir og Anna Dís Arnardóttir skrifar

Hundar eru félagsskapur og tryggur vinur fyrir mannfólkið og á hundasamfélagið eftir að stækka í borginni. Því er nauðsynlegt að vera framsýn og hafa aðlaðandi svæði í borginni þar sem hundaeigendur geta komið saman með hundana sína.

Sjá næstu 50 greinar