Fleiri fréttir

Ekkert bakslag í þessa baráttu

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Þær eru sláandi nýlegar fréttir af miklum fjölda þeirra sem deyja hér á landi úr of stórum skammti vímuefna.

Pólitísk hentistefna og siðferðilegt gjaldþrot

Stefán Erlendsson skrifar

Viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur vegna dóms Hæstaréttar yfir embættisfærslu Sigríðar Á. Andersen eru býsna afhjúpandi fyrir siðferðisskilning forsætisráðherrans.

Hrakfarir kalla á ný vinnubrögð

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

United Silicon, að baki hrá­kísilverinu í Helguvík, er gjaldþrota með tilheyrandi fjárhagslegu tjóni fyrir banka, lífeyrissjóð og Reykjanesbæ. Uppsagnir starfsfólks teljast líka tjón. Samtímis er ljóst að reyk-, ryk- og gasmengun mun ekki hrjá íbúa sveitarfélagsins eftir töluvert hlé – hve lengi er ekki vitað.

Hættuleg hugmynd

Læknar, skipulagsfræðingur og hjúkrunarfræðingur og viðskiptafræðingur skrifa

Í sérstökum umræðum á Alþingi 25. janúar 2018 um staðsetningu nýja þjóðarsjúkrahússins lagði málshefjandi, Anna Kolbrún Árnadóttir alþingismaður, til að gerð yrði fagleg staðarvalsgreining fyrir nýja þjóðarsjúkrahúsið og því fundinn besti mögulegi staður til framtíðar litið. Þetta er góð tillaga sem varðar líf og fjármuni almennings.

Vatnsveitan og Borgarlínan

Hjálmar Sveinsson skrifar

Deilurnar sem upp hafa komið um Borgarlínuna undanfarnar vikur eru merkilegar. Auðvitað er ekki við öðru að búast en að skoðanir séu skiptar um svo mikla framkvæmd. Í hugann koma miklar deilur í Reykjavík vegna vatnsveitunnar fyrir um 110 árum.

Leikhús fáránleikans

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hlaut að koma að því að nemendur við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands fengju nóg.

Fíllinn í stofunni

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Það er ekki hægt að ræða skort á byggingarlandi í eigu borgarinnar án þess að minnast á flugvöllinn.

Er þetta í lagi?

Ragna Sigurðardóttir skrifar

Nýlega birtist opið bréf frá lánasjóðsfulltrúa Stúdentaráðs Háskóla Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra um mikilvægi þess að skipað verði í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN).

Þunglyndi háskólaneminn

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Þarf ekki að ráðast strax í alvarlegar aðgerðir? Grundvallarbreytingar hér og nú? Vegna þess að kvíðaköst, ekkasog og óviðráðanlegar efasemdir eiga ekki að vera eðlilegur fylgifiskur skólagöngu.

Tóm orð og prósentur

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Undanfarna daga hefur lífleg umræða átt sér stað um almenningssamgöngur þar sem frambjóðendur og þingmenn hafa skrifað greinar og talað fjálglega.

Upp með veskin!

Ögmundur Jónasson skrifar

Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.

Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið

Gunnar Valur Sveinsson skrifar

Umferð erlendra hópbifreiða með hópa á Íslandi er ekki ný af nálinni. Í gegnum tíðina hafa hópar ferðamanna komið til landsins með rútum.

Framúrskarandi og til fyrirmyndar

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Í dag klæðast konur svörtu til stuðnings #metoo og reyndar mun fleiri en konur, því síðustu daga hafa margir karlmenn haft samband við FKA og látið vita að þeir ætli sjálfir að taka þátt og klæðast svörtu.

Peningarnir í Ofurskálinni

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Á sunnudaginn mætast Patriots og Eagles í leiknum um Ofurskálina. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil þar sem óvenju háar upphæðir er að finna nær hvert sem litið er.

Helgun starfsfólks á áratug breytinga

Tómas Bjarnason skrifar

Í vinnustaðagreiningum Gallup er lögð áhersla á að fanga að minnsta kosti þrjú grundvallarhugtök; helgun, hollustu og tryggð.

Valdefling. Ekki vorkunn.

Sabine Leskopf skrifar

MeToo sögur kvenna af erlendum uppruna sem birtar voru í síðustu viku vöktu athygli. Þetta voru sömu sögurnar en samt ekki.

Betur heima setið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Nemendur í skólum sem innleitt hafa lestraraðferðina Byrjendalæsi taka ekki meiri framförum í íslensku en jafnaldrar þeirra, ef marka má niðurstöður úr samræmdum íslenskuprófum fjórða bekkjar.

Manneskjurófið

Björk Vilhelmsson skrifar

Hugtakið manneskjuróf kom upp í huga mér fyrir nokkrum dögum þegar ég hafði hitt nokkur ungmenni sem lifðu á jaðri samfélagsins og voru, að þeim fannst, á valdi sjúkdóma og kerfa sem þau höfðu enga stjórn á.

Borgarlína? Nei takk!

Guðmundur Edgarsson skrifar

Í umræðum undanfarna daga um almenningssamgöngur og borgarlínu er miður að enginn hafi varpað fram eftirfarandi lykilspurningu: Hvers vegna eru sveitarfélög að reka strætó?

Gamaldags átakapólitík

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Fyrir síðustu Alþingiskosningar lögðu Vinstri græn áherslu á að veruleg innspýting fjármuna í heilbrigðismál, menntamál, innviðauppbyggingu og velferðarmál væri nauðsynleg til að koma þessum málaflokkum í sómasamlegt horf. Auka þyrfti árleg útgjöld til þessara málaflokka í skrefum um 40 til 50 milljarða á kjörtímabilinu umfram sem fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar gerði ráð fyrir.

Síðkominn nýárspistill — bætt kjör stúdenta strax

Aldís Mjöll Geirsdóttir skrifar

Höfum við ekki öll sett okkur háleit markmið í byrjun nýs árs? Eitthvað á borð við: „Nú ætla ég að byrja að læra jafnt og þétt yfir önnina“ eða „nú mæti ég að minnsta kosti þrisvar sinnum í viku í ræktina!“

Ekkert svigrúm fyrir „vandræðagemsann“

Ingólfur Sigurðsson skrifar

Ég þekki það af eigin raun að opinbera eigin glímu við andleg veikindi. Það eru að verða fjögur ár síðan ég kom fram með kvíðaröskun mína í viðtali við Morgunblaðið, en þá hafði ég gert þrjár tilraunir til þess að leika sem atvinnumaður í fótbolta, sem allar enduðu með því að ég sneri aftur til Íslands sökum veikinda.

Saga tveggja manna

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Einn örlagaríkan dag árið 2009 komst Mariano Rajoy, formaður Lýðflokksins og núverandi forsætisráðherra Spánar, í hann krappan þegar Baltasar Garzon lögmaður handtók höfuðpaurinn í umfangsmesta spillingarmáli Spánverja.

Þitt er valið

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Í vor verður kosið um skyndilausnir sem skapa vandamál eða borgarþróun til framtíðar – þitt er valið.

Orðin tóm

Magnús Guðmundsson skrifar

Mál unga flóttamannsins sem varð fyrir hrottafenginni líkamsárás á Litla-Hrauni af hálfu nokkurra fanga er íslenskum stjórnvöldum til háborinnar skammar.

Hvers vegna styðjum við íslenskan landbúnað?

Margrét Gísladóttir skrifar

Í nýliðinni viku var málþing á vegum grænmetisæta á Íslandi þar sem velt var upp þeirri spurningu hvers vegna neytendur væru að greiða "mjólkurskatt” en þar var átt við greiðslur úr ríkissjóði til kúabænda í mjólkurframleiðslu.

Vinstri svik

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Það er sorglegt að sjá að Vinstri græn setja engar viðbótarfjárveitingar í barnabætur, vaxtabætur, húsnæðisstyrk, fæðingarorlof og húsnæðismál frá því sem fyrri ríkisstjórn hafði þegar ákveðið að gera áður en VG komst í ráðherrastólana.

Illgresi

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Nú vilja nokkrir þingmenn lögleiða kannabis, sem er vímuefni búið til úr kvenplöntunni Cannabis sativa.

Vonbrigði

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Skýrslan um rekstrarumhverfi fjölmiðla, sem lengi hefur verið beðið eftir, er vonbrigði. Ekki síður svör menntamálaráðherra. Enn á að setja málið í nefnd.

Leyndarhyggja menntakerfisins

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur, þegar ég hef farið með dóttur mína á leikskólann sem hún sækir hér í London, hef ég læðst með veggjum.

Veruleikarofnir álitsgjafar

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það var helst í fréttum í gær að enn vantar mikið upp á að leikskólar og frístundaheimili grunnskólanna séu fullmönnuð í Reykjavík. Minnir þetta ástand á stöðuna víða úti á landi fyrir nokkrum áratugum. Engar fréttir voru um að það vantaði starfsfólk á skrifstofur borgarinnar. Fullmannað á Mannréttindaskrifstofunni, skrifstofa borgarstjóra fullmönnuð, allt pakkað á stjórnsýslusviðinu.

Taka tvö

Hörður Ægisson skrifar

Eiga lífeyrissjóðir að kaupa í íslenskum viðskiptabanka – í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins 2008 – skömmu áður en til stendur að ráðast í útboð og skráningu?

Kjósum víðsýnan leiðtoga

Stuðningshópur Áslaugar Friðriksdóttur skrifar

Sjálfstæðismenn í Reykjavík munu velja sér nýjan leiðtoga í borginni á laugardaginn næstkomandi.

Dauðans alvara

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Á hverjum tíma glíma 1 af hverjum 4 við geðheilsuvanda af einhverjum toga og það gera 25% af öllum Íslendingum.

Framtíðarborgin Reykjavík

Eyþór Arnalds skrifar

Hvernig viljum við hafa Reykjavík í framtíðinni? Ef ég fengi því ráðið væri Reykjavík spennandi borg með nægu rými fyrir fjölskyldur en jafnframt eftirsóttur ferðamannastaður.

Sjá næstu 50 greinar