Fleiri fréttir

Skreytt með piparsmjörkremi og piparperlum

Lena Rut Guðmundsdóttir deilir með lesendum uppskrift að klassískri súkkulaðiköku sem auðvelt er að breyta og bæta eftir smekk. Að þessi sinni fullkomnaði hún hana með piparsmjörkremi.

Fullkomin kaka fyrir sunnudagsbaksturinn

Stjörnukokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í eldhúsinu og sýnir hún fylgjendum sínum hvernig eigi að matreiða ómótstæðilega döðluköku með karamellu á bloggsíðu sinni.

Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins 2017

Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær.

Velja kokk ársins

Klúbbur matreiðslumeistara velur Kokk ársins 2017 um helgina. Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu laugardaginn 23.sept.

Japönsk matargerðarlist í sókn

Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir hafa opnað nýstárlega verslun á Grettisgötu í Reykjavík. Staðurinn heitir Ramen Lab og þar eru seldar í fyrsta sinn ferskar ramen­núðlur úr lífrænu hráefni framleiddar á staðnum.

Sjá næstu 50 fréttir