Fleiri fréttir

WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports

Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.

Allir geta tekið skellt sér á gámapallinn

Forsvarsmenn snjóbrettahátíðarinnar AK Extreme hafa gefið út gamaldagstölvuleik þar sem áhugasamir geta reynt við gámapallinn víðsfræga og kynnt sér dagskrá hátíðarinnar.

Nioh: Mikið meira en bara klón

Við fyrstu sýn væri auðvelt að afskrá nýjasta leik Team Ninja, Nioh, sem Dark Souls klóna, en hann er meira en það.

Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma

Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár.

Sjá næstu 50 fréttir