Fleiri fréttir

Aldrei að byrja að veipa

Þegar Reyksíminn hóf starfsemi sína árið 2000 var meginþungi lagður á aðstoð við þá sem hætta vildu tóbaksreykingum. Í dag hefur bæst við þörf á aðstoð við þá sem hætta vilja rafreykingum.

Er reykurinn af flugeldum skaðlegur?

Þrátt fyrir ákveðinn sjarma eru flugeldar mikil uppspretta svifryks-, brennisteins- og þungmálmamengunar auk þess sem þeir skilja önnur efni eftir sig í umhverfinu. Mörgum eru síðustu áramót í fersku minni. Þá var mikil veðurstilla og skömmu eftir að byrjað var að skjóta upp flugeldum á miðnætti áttum við erfitt með að sjá fallegu ljósasýninguna á himninum. Veðuraðstæðurnar þessa nótt leiddu til þess að sólarhringsstyrkur svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu 1. janúar 2017 varð rúmlega þrefalt hærri en heilsuverndarmörk segja til um. Og það sem meira er, hæsta hálftímagildi rétt eftir miðnætti jafnaðist á við mælingarnar á Suðurlandi þegar það var eldgos í Eyjafjallajökli og aska feyktist um.

Hvað orsakar svifryksmengun á veturna?

Rannsóknir hafa sýnt að bæði svifryk og köfnunarefnisdíoxíð getur haft slæm áhrif á heilsuna með því að auka á einkenni meðal einstaklinga sem þjást af hjarta-, æða- eða lungnasjúkdómum.

Hvernig sýnum við þolendum kynferðisofbeldis stuðning?

Það þarf mikinn kjark til að stíga þetta skref. Stuðningur ástvina skiptir miklu máli, að vera virkur hlustandi, að sýna skilning og samkennd og hlusta á frásögn þolandans án þess að grípa fram í eða dæma. Krefjast ekki ítarlegra skýringa heldur leyfa þolandanum að ráða því hverju hann treystir sér til að segja frá og hafa í huga að áfallaminningar eru oft brotakenndar og sumir muna ekki eftir ákveðnum hluta atburðarins.

Sjá næstu 50 fréttir