Fleiri fréttir

Á erfitt með að standast Gucci-veskin

Bloggarinn Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur brennandi áhuga á tísku og er alltaf flott til fara. Lífið í Fréttablaðinu fékk að spyrja hana út í fatastílinn hennar.

KALDA verður í góðum félagsskap í London

KALDA hefur verið að gera það gott undanfarið og heldur áfram að fagna velgengni. Nýjustu fréttir af KALDA eru þær að merkið mun brátt fást í versluninni Browns Fashion sem er á besta stað í London.

Reyndi að fá freknur með sigti

Mosfellska mærin Guðrún Ýr Eyfjörð er töff týpa sem missteig sig þó aðeins á fermingardaginn. Hún kallar sig GDRN að sviðsnafni, menntar sig í djassi og vekur nú athygli fyrir smellinn sinn, Ein.

Bolirnir seldust upp og gott betur en það

Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu.

Kaupir bara það sem honum líkar

Daði Lár Jónsson fékk áhugann á skóm í vöggugjöf en pabbi hans, Jón Kr. Gíslason körfuboltagoðsögn, sá til þess að hann væri alltaf vel skóaður þegar hann var lítill. Hann á nú hátt í 80 pör og eins og pabbinn er hann einlægur Nike-aðdáandi.

Eru alltaf í klappliðinu og standa saman

Hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir, eigandi Trendnet.is, sameinuðu krafta sína og eru að senda frá sér boli með jákvæðum skilaboðum. Með verkefninu ætla þær að leggja Kvennaathvarfinu lið og vekja fólk til umhugsunar.

Þar sem töfrarnir gerast

Systurnar Rebekka og Rakel Ólafsdætur opnuðu nýlega verslun á Langholtsvegi undir nafninu RÓ naturals en þar selja þær bæði hönnun Rakelar og húðvörur Rebekku.

Kerti sem koma skilaboðum til skila

Kertalínan byggir á sömu hugmynd og PyroPet-kertin- þegar vaxið bráðnar kemur í ljós eitthvað óvænt. Nýja kertalínan kallast "I Just Wanted To Tell You“ eða "Mig langaði bara að segja þér“ á íslensku.

Sneakertískan í sumar

Lífið fékk til sín nokkra strigaskógeggjara til að leggja línurnar í skótísku fyrir sumarið. Útlit, þægindi og notkun í sem flestum aðstæðum eru meðal þeirra kosta sem álitsgjafarnir voru beðnir að dæma eftir. Nike, Adidas og Gucci virðast vera merki sumarsins.

Sjá næstu 25 fréttir