Fleiri fréttir

Reyndi að fá freknur með sigti

Mosfellska mærin Guðrún Ýr Eyfjörð er töff týpa sem missteig sig þó aðeins á fermingardaginn. Hún kallar sig GDRN að sviðsnafni, menntar sig í djassi og vekur nú athygli fyrir smellinn sinn, Ein.

Kaupir bara það sem honum líkar

Daði Lár Jónsson fékk áhugann á skóm í vöggugjöf en pabbi hans, Jón Kr. Gíslason körfuboltagoðsögn, sá til þess að hann væri alltaf vel skóaður þegar hann var lítill. Hann á nú hátt í 80 pör og eins og pabbinn er hann einlægur Nike-aðdáandi.

Sneakertískan í sumar

Lífið fékk til sín nokkra strigaskógeggjara til að leggja línurnar í skótísku fyrir sumarið. Útlit, þægindi og notkun í sem flestum aðstæðum eru meðal þeirra kosta sem álitsgjafarnir voru beðnir að dæma eftir. Nike, Adidas og Gucci virðast vera merki sumarsins.

Sjá næstu 25 fréttir