Fleiri fréttir

Breytir þekktum vörumerkjum í rúnaletur

Sigurður Oddsson hönnuður opnar sýningu í Þjóðminjasafninu á miðvikudaginn næsta þar sem hann sýnir rúnaútgáfur af þekktustu merkjum Íslandssögunnar. Hugmyndin spratt meðal annars frá heimsókn Sigurðar í Hagia Sophia þar sem hann sá veggjakrot víkinga.

Fagfólk um samfesting Ragnhildar Steinunnar: „Þetta kemur bara ekki vel út“

Samfestingurinn sem sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var í á laugardaginn í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur vakið þó nokkra athygli en hann þykir ansi líkur samfestingi úr vorlínu tískuhúss Balmain. Samfestingurinn sást síðast á fyrirsætunni Gigi Hadid á tískupallinum í París í haust.

Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng

Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt.

Sjá næstu 25 fréttir