Tíska og hönnun

Sjáðu þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjög fallegar myndir.
Mjög fallegar myndir.

Hin árlegu FÍT-verðlaun voru veitt af Félagi íslenskra teiknara í gær. Verðlaunin eru veitt fyrir þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar og myndskreytingar á síðasta ári.

Á Facebook-síðu FÍT má sjá þau verk sem hlutu viðurkenningu að þessu sinni.

Hér að neðan má nálgast myndirnar allar. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira