Fleiri fréttir

Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

„Það svíður alveg helvíti mikið“

Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016.

Arnar lét Þorgrím víkja

Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil.

Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho

Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun.

Pep: „Við getum gert betur“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur.

Mbappé reyndist hetja PSG

Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting

Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum.

Tekur ekki fyrirliðabandið af Harry Maguire

Harry Maguire hefur ekki verið sannfærandi í vörn Manchester United að undanförnu en knattspyrnustjóri félagsins ætlar samt ekki að gera breytingu á stöðu hans innan liðsins.

Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum.

Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk

Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu.

Viðar Ari til sögufrægs félags

Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við Honvéd í Ungverjalandi frá norska liðinu Sandefjord. Hann kemur til Honvéd á frjálsri sölu og skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið.

Grunur um að Benfica hafi mútað dómara

Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök.

Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður

Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit.

Hetja Newcastle fótbrotin

Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall.

Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið

Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju.

De Jong bjargvættur Barcelona

Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta

Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári.

Leicester og West Ham gerðu jafntefli

West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2.

Sjá næstu 50 fréttir