Fleiri fréttir

„Við erum framtíðin“

Ungt körfuboltafólk hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af því að bæði eldra og yngra fólk megi nú æfa íþróttir sínar en ekki þau.

Dagbók Urriða - Hlaðvarp um veiði

Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur byrjað með hlaðvarp undir nafninu "Dagbók Urriða" og auk þess er hann með fleira skemmtilegt í býgerð.

Bára Krist­björg til liðs við Kristian­stad í Sví­þjóð

Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár.

Þægi­legt hjá Bayern, Atlético, Man City og Porto

Bayern München, Atlético Madrid, Manchester City og Porto voru öll komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar er leikir kvöldsins hófust. Það breytti því ekki að öll fjögur lið unnu sína leiki ásamt því að halda marki sínu hreinu.

Haukur Helgi stiga­hæstur í naumu tapi

Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur er lið hans MoraBanc Andorra tapaði með sex stiga mun á heimavelli gegn Lokomotiv-Kuban í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-106.

Sjá næstu 50 fréttir