Fleiri fréttir

Chelsea kom til baka og lagði Leeds

Chelsea kom til baka og lagði nýliða Leeds að velli á Stamford Bridge í kvöld og fer inn í nóttina á toppi deildarinnar.

Sex marka jafntefli í toppslagnum

Það vantaði ekki fjörið þegar tvö bestu lið þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta mættust í Munchen í kvöld.

Enn ein endurkoman hjá Man Utd

Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum.

Elvar Már stigahæstur í tapi

Það gengur lítið upp hjá Siauliai, liði Elvars Más Friðrikssonar, í lítháísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Stjóri Alberts látinn taka pokann sinn

Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar hefur rekið Arne Slot úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að hann sýndi starfi Feyenoord áhuga.

Kári aftur til Spánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er búinn að semja við spænska B-deildarliðið Girona.

Frakk­land og Króatía byrja EM á naumum sigrum

Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi.

Ætlar ekki að tjá sig frekar um upp­á­komuna

Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, vildi ekki tjá sig nánar um það sem fram fór í fagnaðarlátum liðsins eftir að EM sætið var tryggt í Ungverjalandi fyrr í vikunni.

Þriðji Ball-bróðirinn kominn í NBA-deildina

LiAngelo Ball varð í gær þriðji Ball-bróðirinn til að komast inn í NBA-deildina. Ákváðu Detroit Pistons að fá leikmanninn til sín á svokölluðum ´Exhibit 10´ samning.

Framkoma Jóns Þórs í fögnuði landsliðsins til skoðunar

Framkoma Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara í fögnuði íslenska kvennalandsliðsins eftir að þær tryggðu sér sæti á EM 2022 á þriðjudaginn er til skoðunar hjá KSÍ. Hann var undir áhrifum áfengis og þótti fara yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn.

Vieira rekinn frá Nice

Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice.

Kári kveður Hauka

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu.

Ramos hélt krísufund

Það voru fundarhöld hjá leikmönnum Real Madrid eftir tapið í Meistaradeildinni fyrr í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir