Fleiri fréttir

„Þetta er El Clásico“

Það dregur til tíðinda á sunnudagskvöldið er úrslitaleikurinn í Vodafone-deildinni í CS:GO fer fram. Þar mætast Dusty og Hafið.

Kristinn verður áfram í Vesturbænum

KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning.

Hamrén hló að spurningunni um Álaborg

Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ.

Leki í Laugardalshöll

Vegna vatnstjóns verður Laugardalshöllin væntanlega ónothæf næstu mánuðina.

VAR varla komið í veg fyrir mörk Dana

Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun og VAR hefði líklega engu breytt.

Hafið tók KR

Undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í gærkvöldi. Það voru stórveldi KR og lið Hafsins sem tókust á um sæti í úrslitunum.

Náðu að stela Söru frá Nike

Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum.

Sjá næstu 50 fréttir