Fleiri fréttir

KR komnir í úrslit

Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið.

Jón Axel stiga­hæstur í stóru tapi Frankfurt

Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt.

Leik Noregs og Rúmeníu aflýst

Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld.

Dusty komnir í úrslit

Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu.

Elísa­bet komin með UEFA Pro þjálfara­gráðu

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag.

Þór sló Fylkir út

Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana.

Werner hetjan í sigri Þjóðverja

Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli.

„Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“

Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af.

Dusty losaði sig við Samviskuna

Stórmeistaramótið var opnað með viðureign Dusty og Samviskunnar. Liðin tókust á í kortunum Nuke og Train. Eru sigurvegararnir komnir í undanúrslit.

Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli

Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli.

Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar

Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum.

Sjá næstu 50 fréttir