Fleiri fréttir

Fundi VG frestað til morguns

Upprunalega stóð til að fundinum myndi ljúka nú í kvöld en hann hófst klukkan í fjögur í Alþingishúsinu og dróst á langinn í kvöld.

Ættleiðingargögn Kristjönu mögulega fölsuð: „Þetta var rosalega skrítið og margar tilfinningar og spurningar“

Kristjana M Finnbogadóttir, sem ættleidd var frá Sri lanka árið 1985, segir fréttir af umfangsmikilli ólöglegri ættleiðingarstarfsemi þar í landi á sama tíma og hún var ættleidd til Íslands vera mikið áfall. Eftir að hafa leitað sér ráðgjafar telur hún að ættleiðingargögn sem foreldrar hennar fengu á sínum tíma séu líklega fölsuð.

Garður og Sandgerði verða sameinuð

Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð. Íbúar sveitarfélaganna kusu um sameininguna í dag og lágu úrslit fyrir laust upp úr klukkan ellefu í kvöld.

Einn með allar tölur réttar í lottóinu

Einhver heppinn sem átti leið um Videomarkaðinn í Hamraborg í Kópavogi og keypti þar lottómiða datt heldur betur í lukkupottinn þegar tölur kvöldsins voru ljósar í Lottó.

Sakar biskup um einelti og að hafa farið gegn lögum

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, Íslands, er borin þungum sökum í bréfi sem Einar Gautur Steingrímsson, lögfræðingur séra Ólafs Jóhannssonar, sendi henni og fleirum í gær. Tildrög bréfsins eru þau að biskup tók ákvörðun um að senda Ólaf í leyfi frá störfum sínum sem prestur í Grensáskirkju í sumar í kjölfar ásakana í hans garð um kynferðislega áreitni.

Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi

Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa.

MH bar sigur úr býtum í Boxinu

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð fór með sigur af hólmi í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík í dag.

Birgitta segir skilið við stjórnmálin

Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur segið skilið við stjórnmálin í bili. Þessu greindi hún frá í færslu á Pírataspjallinu á Facebook í dag.

Veittist að unglingum í Laugardalnum

Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann sem veittist að unglingum í Laugardal í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 1 í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir