Handbolti

Mynda­syrpa frá sann­færandi sigri Ólympíu­meistara Frakk­lands

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Strákarnir okkar að leik loknum.
Strákarnir okkar að leik loknum. Vísir/Vilhelm

Ísland mátti síns lítils gegn Ólympíumeisturum Frakklands þegar þjóðirnar mættust í milliriðli á EM karla í handbolta, lokatölur 39-32. 

Um var að ræða þriðja tap Íslands í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leik dagsins.

Strákarnir okkar.Vísir/Vilhelm
Stúkan var blá að venju.Vísir/Vilhelm
Janus Daði flýgur í gegnum loftið.Vísir/Vilhelm
Ómar Ingi var tekinn föstum tökum.Vísir/Vilhelm
Gísli Þorgeir reynir að henda sér í gegnum frönsku vörnina.Vísir/Vilhelm
Gísli Þorgeir fékk einn á lúðurinn.Vísir/Vilhelm
Viktor Gísli reynir að borða boltann.Vísir/Vilhelm
Bjarki Már Elísson og Haukur Þrastarson.Vísir/Vilhelm
Snorri Steinn var ekki sáttur með gang mála.Vísir/Vilhelm
Íslenska liðið gat leyft sér að fagna við og við.Vísir/Vilhelm
Snorri Steinn að gefa fyrirmæli.Vísir/Vilhelm
Viktor Gísli átti ekki sinn besta leik í markinu. Að því sögðu fékk hann ekki mikla hjálp frá samherjum sínum.Vísir/Vilhelm
Stiven Tobar Valencia var langt frá sínu besta.Vísir/Vilhelm
Haukur Þrastarson átti góða innkomu en var ekki sáttur að leik loknum.Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×