Innlent

Myndir úr eftir­lits­flugi Land­helgis­gæslunnar

Árni Sæberg skrifar
Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, fékk að fara með vísindamönnunum í eftirlitsflugið.
Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, fékk að fara með vísindamönnunum í eftirlitsflugið. Vísir/RAX

Vísindamenn eru í eftirlitsflugi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Myndir teknar úr þyrlunni benda til þess að gossprunga sé opin beggja megin varnargarðs norðan Grindavíkur.

Hér að neðan má sjá myndir úr fluginu frá Ragnari Axelssyni og Almannavörnum.

Vísir/RAX

Vísir/RAX

Almannavarnir

Almannavarnir

Vísir/RAX



Fleiri fréttir

Sjá meira


×