Sport

Dag­skráin í dag: Pílan alls­ráðandi

Siggeir Ævarsson skrifar
Það er alltaf líf og fjör þegar keppt er í pílukasti
Það er alltaf líf og fjör þegar keppt er í pílukasti Vísir/Getty

Heimsmeistaramótið í pílukasti á sviðið á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Vodafone Sport

12:25 - HM í pílukasti

18:55 - HM í pílukasti

Stöð 2 Sport

20:00 - Íslandsmeistarar: Valur - Subway deild kvenna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×