Enski boltinn

Terry Venables er látinn

Dagur Lárusson skrifar
Terry Venables.
Terry Venables. Vísir/getty

Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri.

Terry Venables þjálfaði um víðan völl á sínum knattspyrnuferli en hann spilaði meðal annars með Crystal Palace, Chelsea og Tottenham. Hann spilaði í heildina 508 deildarleiki á árunum 1960-1975.

Eftir leikmannaferil sinn fór Terry Venables út í þjálfun og þjálfaði hann hann fyrst Crystal Palace áður en hann tók við liðum á borð við QPR, Barcelona og Tottenham. Hann stýrði síðan enska landsliðinu á árunum 1994-1996.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×