Innlent

Bein út­sending: Hátíðarþing Blóð­bankans

Boði Logason skrifar
Blóðbankinn er til húsa á Snorrabraut 60.
Blóðbankinn er til húsa á Snorrabraut 60. Vilhelm

Blóðbankinn fagnar 70 ára afmæli í sínu um þessar mundir og fagnar tímamótanna með hátíðarmálþingi undir yfirskriftinni: Horft til framtíðar.

Aðalfyrirlesari á málþinginu er bandaríski vísindamaðurinn Dr. John Tisdale en hann er í fararbroddi á heimsvísu við þróun lækningar á sigðfrumusjúkdómi (e.sickle cell disease), með notkun CRISPR erfðatækni.

Fundarstjórn er í höndum Dr. Ólafs E. Sigurjónssonar, sviðsforseta tæknisviðs í HR og einingastjóra rannsókna og nýsköpunar í Blóðbankanum.

Dagskrána má sjá hér.

Hátíðarþingið hefst klukkan 12:30 og er í beinu streymi hér fyrir neðan:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×