Sport

Dag­skráin í dag: Serie A, Besta, Stúkan og undir­búnings­tíma­bil NFL-deildarinnar

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Jóhannes Kristinn Bjarnason á ferðinni.
Jóhannes Kristinn Bjarnason á ferðinni. Vísir/Anton Brink

Alls eru fimm beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.00 er leikur Stjörnunnar og KR í Bestu deild karla á dagskrá. Að leik loknum, klukkan 21.25, er Stúkan svo á sínum stað en þar verður farið yfir alla leiki umferðarinnar.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 16.20 er leikur Torino og Cagliari í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Bologna og AC Milan í sömu deild.

Klukkan 00.00 er komið að leik Washington Commanders og Baltimore Ravens en um er að ræða æfingaleik fyrir komandi tímabil í NFL-deildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×