Innlent

Bein útsending: Þjóðarleiðtogar mæta hver á fætur öðrum í Hörpu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fjölmiðlar eru klárir fyrir komu leiðtoganna.
Fjölmiðlar eru klárir fyrir komu leiðtoganna. Vísir/Vilhelm

Leiðtogar og háttsettir gestir Reykjavíkurfundarins mæta til Hörpu á milli 16:15 og 17:30 í dag. Vísir verður með beint streymi frá komu þeirra.

Fylgst verður með í beinni hér að neðan.

Hér að neðan er fylgst með gangi mála á leiðtogafundinum í vaktinni á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×