Lífið

Fréttakviss vikunnar: Eurovision, erótík og Trump

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Spurningarnar eru úr öllum áttum þessa vikuna.
Spurningarnar eru úr öllum áttum þessa vikuna. Vísir

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Eurovision nær hápunkti í kvöld og að sjálfsögðu er snert á söngvakeppninni í kvissi vikunnar. Dorrit tjáði sig um umdeildan krikketspilara og forsætisráðherra. En hvaðan er hann?

Af hverju er kynlífsverslun í vanda? Hvað með Donald Trump? Spreyttu þig í kvissinu að neðan. Heiðurinn að vanda að veði og jafnvel montréttur í vinahópnum.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×