Lífið

Fréttakviss vikunnar: Íbúi númer þúsund, Coachella-kel og gervigreind

Bjarki Sigurðsson skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju.
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju. Vísir

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Við kynnum til leiks hundruðustu og fjórðu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku. 

Hvar strandaði skip nýlega? Hvaða bær hefur nú þúsund íbúa? Hvaða vefur fær nýtt útlit á næstunni?

Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×