Lífið

Fengu 131 milljón fyrir raðhúsið í Garðabæ

Máni Snær Þorláksson skrifar
Jóna Vestjörð og Hólmar Örn eru búin að selja raðhúsið.
Jóna Vestjörð og Hólmar Örn eru búin að selja raðhúsið.

Hjónin Jóna Vestfjörð Hannesdóttir lögfræðingur, og Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals í knattspyrnu, eru búin að selja raðhúsið sitt í Garðabæ.

Jóna og Hólmar settu raðhúsið á sölu í fyrra en það hefur nú verið selt. Samkvæmt mbl.is, sem greinir frá sölunni, var húsið selt á rúmlega 131 milljón króna. Raðhúsið er 161 fermetri að stærð og var fermetraverðið sem nýjir eigendur þess greiddu því um 816 þúsund krónur.

Þau hafa nú þegar keypt sér aðra eign í staðinn, einbýlishús sem einnig er staðsett í Garðabænum.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×