Pedri hetja Börsunga og forystan orðin ellefu stig

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Sterkur útisigur toppliðsins.
Sterkur útisigur toppliðsins. vísir/Getty

Börsungar heimsóttu Estadio de la Ceramica og úr varð hörkuleikur.

Eina markið var skorað á 18.mínútu og það gerði miðjumaðurinn snjalli, Pedri, eftir undirbúning Robert Lewandowski.

Barcelona hefur unnið alla tíu leiki sína á þessu ári og eru nú með ellefu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en Real Madrid, í öðru sæti, á þó leik til góða vegna þátttöku sinnar í heimsmeistarakeppni félagsliða um helgina.

Næsti leikur Barcelona er á heimavelli gegn Manchester United í Evrópudeildinni.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira