Innlent

Píratar kynna lista: Dóra Björt leiðir Pírata í borginni

Árni Sæberg skrifar
Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir Pírata í Reykjavík.
Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir Pírata í Reykjavík. Aðsend

Píratar í Reykjavík kynntu í dag framboðslista sinn til borgarstjórnarkosninganna sem fram fara laugardaginn 14.maí 2022. Í samræmi við úrslit prófkjörs Pírata eru það sitjandi borgarfulltrúar flokksins, Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem, sem skipa efstu tvö sætin.

Í prófkjöri, sem fram fór þann 26. febrúar síðastliðinn, röðuðust tuttugu manns á listann en yfir eitt hundrað manns voru tilnefndir til að taka sæti 21 til 46. Úr stórum hópi hæfra einstaklinga var að velja og á listanum er að finna fjölbreytta flóru öflugra einstaklinga úr mismunandi hverfum borgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Pírötum.

Fóru yfir uppgjör kjörtímabilsins

Á sama fundi og listinn var kynntur fóru þær Dóra Björt og Alexandra yfir uppgjörsskýrslu Pírata í borgarstjórn fyrir kjörtímabilið sem er að líða en skil á skýrslu fyrir kjörtímabilið með stöðu mála meirihlutasáttmála er hluti af stefnu Pírata um gagnsæi og ábyrgð, að því er segir í tilkynningu. Uppgjörið má sjá í spilaranum hér að neðan:

Listi Pírata í Reykjavík:

  • 1 Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarfulltrúi
  • 2 Alexandra Briem Borgarfulltrúi
  • 3 Magnús Davíð Norðdahl Sjálfstætt starfandi lögmaður
  • 4 Kristinn Jón Ólafsson Nýsköpunarsérfræðingur
  • 5 Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Tölvunarfræðingur
  • 6 Rannveig Ernudóttir 1. varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík
  • 7 Oktavía Hrund Jónsdóttir Ráðgjafi heildræns net- og upplýsingaöryggis
  • 8 Olga Margrét Kristínardóttir Cilia Lögman
  • 9 Tinna Helgadóttir Nemi í endurskoðun
  • 10 Kjartan Jónsson Kennari, þýðandi og framkvæmdastjóri
  • 11 Atli Stefán Yngvason Ráðsali
  • 12 Vignir Árnason Bókavörður og rithöfundur
  • 13 Huginn Þór Jóhannsson Fyrirlesari
  • 14 Sævar Ólafsson Íþróttafræðingur og nemi
  • 15 Elsa Nore Leikskólakennari
  • 16 Alexandra Ýrr Ford Öryrki/Listakona
  • 17 Unnar Þór Sæmundsson Námsmaður / í eigin rekstri
  • 18 Kristján Richard Thors Frumkvöðull
  • 19 Haraldur Tristan Gunnarsson AV Developer
  • 20 Stefán Örvar Sigmundsson Svæðisstjóri Suðurlands hjá Hreint ehf.
  • 21 Kamilla Einarsdóttir Rithöfundur og bókavörður
  • 22 Kristín Vala Ragnarsdóttir Prófessor
  • 23 Edda Björk Bogadóttir Eldri borgari
  • 24 Hrefna Árnadóttir Nemi og forseti ungra Pírata
  • 25 Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Starfsmaður þingflokks Pírata
  • 26 Tómas Oddur Eiríksson Jóga- og danskennari
  • 27 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
  • 28 Tinna Haraldsdóttir Feministi
  • 29 Leifur Aðalgeir Benediktsson Sölufulltrúi og skiltakall
  • 30 Valborg Sturludóttir Tölvunarfræðingur og framhaldsskólakennari
  • 31 Guðjón Sigurbjartsson Viðskiptafræðingur
  • 32 Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir Doktorsnemi í menningarfræði og markaðsstjóri Veganbúðarinnar
  • 33 Björn Kristján Bragason Heilbrigðisfulltrúi
  • 34 Rakel Glytta Brandt Keramíker
  • 35 Ingimar Þór Friðriksson Tölvunarfræðingur
  • 36 Aníta Ósk Arnardóttir Stuðningsfulltrúi í skammtímavistun
  • 37 Snorri Sturluson Leikstjóri
  • 38 Elsa Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur í velferðarþjónustu
  • 39 Hörður Brynjar Halldórsson Háskólanemi og starfsmaður í félagsmiðstöð
  • 40 Valgerður Árnadóttir Formaður samtaka grænkera
  • 41 Þórir Karl Bragason Celin Grafískur hönnuður
  • 42 Halldór Auðar Svansson Tölvunarfræðingur
  • 43 Helga Waage Tækniþróunarstjóri
  • 44 Íris Úlfrún Tónlistarkona, göldrótt
  • 45 Helgi Hrafn Gunnarsson Tölvulúði
  • 46 Mazen Maarouf Rithöfundur og háskólakennari


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×