Innlent

Píratar kynna fram­boðs­lista á Akur­eyri

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Hrafndís Bára Einarsdóttir leikari og viðburðastjóri og Karl Vinther hönnuður.
Hrafndís Bára Einarsdóttir leikari og viðburðastjóri og Karl Vinther hönnuður. Píratar

Píratar hafa birt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sem fram fara í vor

Hrafndís Bára Einarsdóttir leikari og viðburðastjóri leiðir listann og annað sæti skipar Karl Vinther hönnuður. Í því þriðja er Erna Sigrún Hallgrímsdóttir en hún starfar sem liðveitandi samhliða námi. Heiðurssætið skipar Einar Brynjólfsson sem var oddviti kjördæmisins í síðastliðnum alþingiskosningum.

1. Hrafndís Bára Einarsdóttir, leikkona og Viðburðastýra

2. Karl Halldór Vinther Reynisson, hönnuður

3. Erna Sigrún Hallgrímsdóttir, öryrki/liðveitandi/nemi

4. Embla Björk Hróadóttir, rafeindavirki

5. Narfi Storm Sólrúnar, nemi

6. Lína Björg Sigurgísladóttir, starfsmaður í verslun

7. Halldór Arason, kennari

8. Þórkatla Eggerz Tinnudóttir, barþjónn

9. Reynir Karlsson, rafvirkjameistari

10. Sævar Þór Halldórsson, náttúrulandfræðingur

11. Einar A. Brynjólfsson, menntaskólakennari



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×