Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Fjármálaáætlun var kynnt í morgun og verður hún til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar.

 Rætt verður við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra sem kynnti áætlunina en einnig fáum við viðbrögð frá stjórnarandstöðunni vegna málsins.

Þá verður staðan tekin á friðarviðræðum Úkraínumanna og Rússa en viðræðunum var fram haldið í Tyrklandi í morgun.

Einnig verður salan á hlutum ríkisins í Íslandsbanka til umræðu og þá heyrum við í óánægðu starfsfólki Veðurstofunnar sem er ekki sátt við fyrirhugaðar niðurskurðaraðgerðir stofnunarinnar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×